Tuesday, September 29, 2009

Val vikunnar: Dýr sem ég hef séð í Kaupmannahöfn

Og þá er ég að sjálfsögðu að meina utan dýragarðs.






Fallsætið: Sniglar í kuðungahúsi
Skríða á gangstígum eftir rigningar, sumir kremjast og það er svo ógeðslegt jökk!






















5. Danskir svanir
Árásagjarnir og ágengir. Mæli ekki með að gefa þeim brauð þeir koma alveg upp að manni og bíta, fast! Veit ekki hvor var hræddari ég eða Eystein þegar við flúðum eins og fætur gátu togað undan svanahópi!


















4. Hegri
Sat í makindum í tréi hjá Amager skurðinum.































3. Pónýhestar
Tvær stelpur með pónýhesta, einnig hjá Amager skurðinum. Einn dró vagn heins og á myndinni hér fyrir neðan. Komu líklega frá Christianíu.





















2. Rotta
Sat á öxlinni á húsbónda sínum, "rat manden" sem var á leið inn í 7-11.































1. Ský af reiðum geitungum ásamt geitungamanni í búning.
Sem ég hjólaði í gegnum, maðurinn var að fjarlægja búið þeirra og ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég var í miðju skýinu. Fékk óumbeðna geitungafylgd í dágóðan spöl. Og þetta var alvöru geitungaský. Ekki eins og mýfluguskýið ógurlega sem réðst að mér, Bjarna og Magga Ben þegar við vorum lítil. Man eftir að hafa beðið mömmu um að koma heim úr vinnunni við vorum svo hrædd, búin að loka öllum gluggum og hefja gagnárás með rándýru raksápunni hans pabba sem hann varð síðan ekki par ánægður með.



Tuesday, September 15, 2009

Vinna = Check

Guð er góður í dag ég er komin með vinnu :)



Hefði í raun sætt mig við næstum hvaða skítadjobb sem er en landaði vinnu á nýjum Subway stað sem er að opna rétt hjá Strikinu. Maður myndi kannski ekki halda að maður þyrfti eitthvað að 'landa' einhverri vinnu á Subway heima en það á pottþétt við hérna. Við vorum á leiðinni á Jensens Böfhouse þarseinustu helgi og löbbum þar framhjá risa subway skilti þar sem tilkynnt er um opnun nýs staðs. Varð klikkað ánægð með að fá subway hingað, vantaði alveg! Á skiltinu stóð líka að þeim vantaði starfsmenn og email gefið upp. Ég sendi inn CV-ið mitt og fékk símhringingu í vikunni þar sem mér var boðið í starfsviðtal. Á föstudaginn mætti ég síðan í atvinnuviðtal, hélt ég hefði alveg klúðrað því og var alveg búin að afskrifa vinnuna. Morguninn sem viðtalið var gekk síðan einhvern veginn allt á afturfótunum. Var örlítið utan við mig eftir að hafa lent í vægst sagt skrýtnum aðstæðum daginn áður sem innihéldu kínamat, starftilboð og Ítala sem leit út eins og Joey í Friends en hljómaði eins og Don Vito. En það er önnur saga sem bíður betri tímal. Mistök númer 1 að elda hafragraut, var einhverju dúllerí og endaði á því að leggja ekki af stað á hjólinu fyrr en 10 mínútur í 9. Hjólaði eins og brjálæðingur í bæinn og beygði síðan auðvitað inn ranga hliðargötu (mun aldrei bölva hringturninum jafn illa og ég geri þarna) og mætti þ.a.l. svona 5 mínútum of seint. Kófsveitt og 2falt stressuð bæði að fara í starfsviðtal og að mæta of seint. Þetta var keppnis, þurfti að nefna 3 kosti og 1 galla um sjálfa mig síðan voru tvær stelpur með möppur að skrifa eitthvað niður. Náði að útskýra seinkomu mína í gallanum, að ég ætti það til að "overestemeita myself" hehe. En er dauðslifandi fegin yfir því að vera komin með vinnu. Frekar leiðinlegt og niðurdrepandi að sitja við tölvu og skrolla í gegnum jobzone.dk og skrifa inn CVið í tuttugusta skiptið. Ugg! Get þá eytt þeim kvóta í fjarnámið. Ætti líka að friða áhyggjurnar í mömmu og pabba heima á Íslandi sem höfðu ekkert sérlega mikla trú á að ég myndi ná að finna vinnu hérna...









Annars er ég lélegri í að tala dönsku en ég hélt. Jafnvel arfaslök. Hringdi í pizzeriuna hér á kollegíinu í gærkvöldi til að panta franskar en það gekk ekki betur en svo að þegar Birta Líf kom niður að sækja þær spurði maðurinn af hverju mamma hennar hefði verið svona skrýtin í símann. Thumbs up fyrir pommes frÍtes hehehe.





-Jórunn Pála óatvinnuleysingi í Danmörku.

Monday, September 14, 2009

"Uhuuu kúga! kúga :("

-Eysteinn Ernir Sverrisson rétt áður en hann lætur vaða og stóra frænka þarf að skipta um bleiu.


Á meðan ég kveinkaði mér yfir ógeðfeldri lykt leiddi ég hugann að því hvað fólk hefði gert fyrir tíma pampers. Ég hugsaði til Völu frænku sem var með 'au natural' bleiur á fyrstu tveimur börnunum sínum. Þvílíkur metnaður fyrirfinnst líklega ekki á mörgum stöðum í dag. En sú aðferð krefst líka ákveðinna hluta svo sem tuskna sem hafa ekki heldur alltaf verið til staðar.


Á hverju mannsbarni þarf að skipta um rúmlega 7300 bleiur frá fæðingu þangað til þau hætta að nota bleiur. Fáir hafa kynnt sér ævintýralegu sögu bleia. Bleiur eru ekki eitthvað sem fundið var upp á einni nóttu. Nei, bleiur hafa eins og margt annað þróast og bæst í gegnum tíðina. Þetta ætti að veita nasasjón (fann þetta á síðunni diaper jungle):


Ancient Times

Parents of babies who lived during these times had to be creative and use what was available. They may have used Milkweed leaf wraps, animal skins, and other natural resources. Babies were “wrapped in swaddling bands” in many European societies. These "swaddling bands" were strips of linen or wool wrapped tightly around each limb and then crosswise around the body (see picture).

What was all the rage:
Seal Skin, rabbit skin, milkweed leaves, swaddling bands.







1800s

A square or rectangle of linen, cotton flannel, or stockinet was folded into a rectangular shape and held in place with safety pins.
What was all the rage:

Linen and cotton








Early 1900s

Cloth diapers were generally the only option available. During World War II, diaper services began being widely utilized.
What was all the rage:

Cotton flats from a diaper service, delivered clean and fresh to your door.







Mid 1900s

The first disposable absorbent pad used as a diaper was made from unbleached creped cellulose tissue (held in rubber pants) in 1942. Cloth was still used of course, and in 1946, a woman named Marion Donovan, invented the "Boater", a waterproof covering for cloth diapers. Her first model of the disposable diaper was a conventional cloth diaper inserted into shower curtain plastic. Also, in 1950, the Safe-T Di-Dee diaper was invented. The diaper was preformed and was the first pinless, snap-on diaper. (See the newspaper articles for this diaper here: Image One and Image Two.)
What was all the rage:

Trying out the new option in diapering: the disposable.




1960s - 1980s


The disposable diaper evolved quickly. Instead of tissue, a pulp mill was introduced. Using cellulose fibers instead of paper improved the performance of the diaper. In the 1980s, Nikki brand cloth diaper covers and Curity brand flat diapers were used by some.
What was all the rage:

Disposable diapers.







1991-1995

Recent years have brought many "improvements" to disposable diapers. However, in the early 90's, cloth diaper users remerged with environmental issues concerning the use of disposables. Cloth diapers started making a big comeback. The company, Motherease, opened and started selling cloth diapers throughout Canada and the United States.
What was all the rage:

Disposable diapers were the norm but cloth diapers were starting to make a comeback.



1997

Catherine McDiarmid started BornToLove.com, a Canadian site which is recognized for its extensive articles on cloth diapers. It is still a great resource to this day.
What was all the rage:

Simple fitteds and prefolds.

1999 & 2000
In 1999, Poochies™, HoneyBoy™, and Cuddlebuns™ were developed and became quite popular. HoneyBoy™ diapers were so popular, in fact, that they could sell at auction for over $200.00 per diaper. Kissaluvs also started an online business to sell fitted and contour diapers. These years also saw a tremendous amount of growth in the amount of moms beginning to sew their own diapers.
What was all the rage: Honeyboys, Cuddlebuns, SOS, Manyducks




2000-2003
The year 2000 saw the opening of Fuzzi Bunz, Stacinator, and The Diaper Pin. Somewhere during this time, the term hyena was coined to define moms who stalk the more coveted cloth diaper types. The year 2002 saw the opening of Happy Heinys, another popular pocket diaper. In 2003, the first WAHM congos, "Wahm Boutique" and "Tuesday Bear," blazed a trail. Wool soakers became the latest trend, DryBees pocket diapers opened, and the cloth diapering business community suffered some turmoil as larger diaper companies felt threatened by all the smaller ones opening up.

What was all the rage:

Fuzzi Bunz, Staccinator, Heavenly Heiny's, Luke's Drawers, Sugar Peas, Fuzbombs, El bees, Cloud 9, Kool Sheep Soakers


2004 & 2005
In 2004, Karen Fegelman opened Hyena Cart. There was also an explosion of growth in the cloth diapering community. Many new cloth diaper sewing and retail businesses were started. The presence of WAHM congos also saw a tremendous amount of growth. Wool longies gained great popularity.

Designer diapers were the rage and some more sought after brands were sold at auction for $200-300.00. Online forums exploded with cloth diapering communities.

Diaper sewing was a hot pastime and many online resources and diaper fabric stores were opened.

What was all the rage:

Fluffymail, Little Caboose, El bees, Kiwi Pie, Very Baby, Fuzzi Bunz, hand knit wool longies.






2006
In 2006, a revolutionary new cloth diaper was introduced to the public...the bumGenius diaper by Cotton Babies. With their stretchy tabs and adaptability as a one size pocket diaper, these were a sure fire hit. Another popular diaper was the Berry Plush diaper from JamTots. This diaper met the demand for the much sought after minkee fabric. Form fitting Swaddlebees became a favorite among pocket diaper users. 2006 seemed to be the year of the pocket diaper! A flushable diaper called a gDiaper was introduced in the US.

Wool longies and soakers did not go out of style for 2006. They are still in demand.

What was all the rage:

El bees, Luxe, bumGenius, Berry Plush, Superstars, wool longies










2007

In 2007, the popularity of the relatively new gDiaper was growing bigger. Although these flushable diapers were still scorned by skeptical cloth diaper users, it gradually won the heart of many parents. The popularity of Dream-Eze cloth diapers also made them a hot seller. Fuzzi Bunz revamped its pocket diaper causing a skurry amongst its followers to scoop up the deals on the old style and later to try out the new design.

Wool longies and soakers have not gone out of style for 2007 either. They are still in demand.

What was all the rage:

Dream-Eze, Luxe, bumGenius, Berry Plush, Superstars, wool longies

2008

In 2008, the news of the gDiaper was still spreading, however, less than stellar reports began to emerge from wastewater treatment facilities in Canada. More information about the claims of these "flushable" diapers is sure to emerge in 2009. Fuzzi Bunz met with manufacturing woes in its efforts to release the eagerly awaited new design. bumGenius set Target in its sights as the nationally known mass merchandising chain stocked its shelves with the latest bG release. Happy Heiny's also continued to gain popularity with its one-size pocket diaper.

Wool longies and soakers are still a hot commodity and cuter than ever.

What was all the rage:

Good Mamas, Snap EZ, bumGenius, Monkey Doodlez, wool longies



Eftir að hafa kynnt mér þetta nánar virka hlutskipti mín ekki svo ósanngjörn, og ég skipti um kúka- og venjulegar bleiur með bros á vör héðan í frá. Nei bull, ég mun aldrei brosa á meðan ég skipti á kúkableiu, a.m.k. ekki í þessu lífi.


Einn mánudagsfróðleiksmoli eða svo úr fróðleiksmolaöskjunni minni:

það er ekki "j" eða "y" í bleia



Enda á því að segja hvað mér finnst óendanlega gaman að einhverjir séu að lesa þetta hjá mér, ánægð með gott komment ásrún :)


bæjó spæjó

Jórunn Pála

Monday, September 7, 2009

Copenblazin




bókin sem ég keypti mér


Sælinú



Á laugardaginn fór ég á smá tjútt með karenu sem verður líka au pair hérna fram að jólum :D Mjöög gaman, karen var reyndar nýkomin úr flugi frá Íslandi og fluginu seinkaði svo við fórum ekkert í bæinn fyrr en um 3.00 sem er nett seint hér í dk. Svo þetta endaði eiginlega sem svona rannsóknarferð, fundum út hvaða staðir væru hvar o.s.frv. Fundum Blazin sem við héldum að héti Plazin en það er Íslendingastaður. Frekar lítill, álíka stór og neðri hæðin á Prikinu heima... Í gærkvöldi fór litla fjölskyldan út að borða, á jensens böfhouse virkilega ljúft! Allt í lagi með það en á leiðinni er mér boðin vinna! Í annað skipti sem þetta gerist síðan ég kom hingað, ég veit eiginlega ekki hvaðan á mig stendur veðrið svei mér þá. Þetta var s.s. ensk kona sem vildi að ég passaði hálfíslenska soninn hennar frá 9-16. Hún ætlaði að hringja í mig, sjáum hvernig það fer... Ef ég tek því verð ég amk komin með master í barnapössun, næ auðvitað alltaf í Eystein um fjögurleytið.

Annars fór ég í uppáhalds búðina mína, urban outfitters í gær. Fann 2 boli og bók sem heitir 'The Big Trip'. En hún fjallar einmitt um hvað maður ætti að gera í svona 'gap years' eins og ég er að gera.

En nú ætla ég að signa mig útaf facebook/blogginu og inná ugluna...

Bæ í bili
Jórunn

Friday, September 4, 2009

whoooo are you hú hú, hú hú i really wanna know je je je dwánng

HÆ ÉG VAR AÐ SJÁ SVO OSOM STÖFF Á NETINU SEM ÉG GÆTI GERT EFTIR JÓL VÁVÁVÍVÁ

Tuesday, September 1, 2009

Hello goodbye

Ah, ég nenni varla að hripa eitthvað niður hérna aðeins of gott veður til þess jahá! Eiginlega 25 stig og sól úti!!! Planið var að fara á svarta demantinn (þjóðarbókhlaðan í köben) og læra en ef ég tek ekki bail á það veit ég ekki hvaðan ég kem! En smá uppdeit fyrir ykkur kuldaskræfurnar heima múhahah:

*Á morgun verð ég búin að vera í 2 vikur, hef aldrei verið lengur að heiman en það!!

*Fór í tívolí í boði Sverris Steins á föstudaginn og sá Nik & Jay á sviði. Þeir komu í hreinskilni sagt mjög á óvart, ágætis hjá þeim :)

*Hitti Heiðrós Tinnu í strætó á leiðinni í tívolí, stjarnfræðileg tilviljun halló? Það hentaði vel því Birta Líf var að fara hitta vinkonur sínar og ég mátti leika með Heiðrós, bróður hennar kærustu og vinum hans.

*Fór á strikið á lau með Heiðrós að leita uppi þynnildisfæðu fyrir hana og co, þau fóru á djemm :) Bróðir hennar sýndi okkur hamborgaraSTAÐINN, virkilega góðir ekkert mcdonalds!

*Heiðrós hafði séð það í hyllingum að versla en tíminn flaug frá okkur og kl orðin 17 og allt lokað þegar við vorum búin að borða. En það var ein búð opin og við kíktum í hana, heiðrós keypti rosa flott :) Og viti menn mér var bara boðin vinna á kassanum! En það er ekki alveg víst, verður víst hringt í mig í dag kemur bara í ljós ;) ég krossa allavega fingur og hendi salti yfir öxlina og allt það... Svana ef þú ert að lesa þá var ég með happaeyrnalokkana sem þú gafst mér einu sinni í vinagjöf þegar allt þetta gerðist! þarna gullsmárarnir.....

*Fór og skoðaði danskann háskóla, húmanísku deildina (tungumál, lögfræði, sagnfræði...) Leist vel á, pínu MH stemming þarna. Ég þóttist voða intellektúal vappandi um með bók sem ég keypti í bóksölunni. Það féll um sjálft sig þegar ég var spurð af hverju ég væri í röð sem ég stóð í. Ég hafði sjálf ákveðið að fara í þessa röð af því ég var þvílíkt forvitin að vita af hverju fólk stæði í röð til að komast inn í herbergi. Ég vissi ekkert hvað ég átti að segja babblaði bara eitthvað: Ehhh.....ja...jeg håber de har bøger som I need.....(enskan kemur alltaf inn í svona aðstæðum). Stelpurnar horfðu bara á mig steinhissa og pínu skelkaðar held ég, pottþétt haldið að ég væri þessi týpíski hippaháskólastóner. Ég var meira segja með hippaband. Æ ég verð ekki eldri.....En maðurinn fyrir framan mig í röðinni kom mér til bjargar. Ég smeygði mér úr röðinni og lét mig hverfa stuttu síðar.

*Nú þarf ég bráðlega að fara ákveða hvar ég verð og geri eftir áramót....Hugmyndir eru vel þegnar í komment, það þarf ekki að vera notandi til að kommenta sjáiði til :D

Bless í bili,
Jórunn Pála