Wednesday, November 4, 2009

Hundurinn át kjólinn

Hélt þetta væri lygaafsökun númer 1 í bókinni en nei:

3.11.2009

12:52:56

Jórunn Pála says:
en heyrru, ef þú veist hvar UO kjóllinn minn er máttu endilega reyna að koma honum til vikku í dag eða á mrg :)

Jórunn Pála says:
er með svo lítið af fötum hérna, væri lúxus að fá kjól í safnið :P

SvanlaugSnæfeldIngólfsdóttir says:
er að fara að segja þér leiðinlegan hlut.. þú gætir orðið reið.. svo að búin að vera að forðast að segja þér þetta

manstu þegar ég fékk lánaðan kjólinn og fékk hann til að vera í 1 afmæli hjá fjölskyldunni hans stefáns.. já ég notaði hann bara 1 sinni.. svo fór ég að sofa, daginn eftir er ég bara að vappa um í náttfötum og allt í einu heyri ég stefán öskra: massi NEI... þá var opið inn í herbergið og hundurinn tók kjólinn og bol af stefáni og rústaði báðum..

hahahaha.........

No comments:

Post a Comment