Svo ég komi nú með eitt vælublogg.
Mér finnst ótækt að fatta upp á mjög góðum comebökkum löngu eftir að mómentið er runnið út í sandinn. Dæmi: Ég var á heimleið á hjólinu, hjóla heim úr bænum. Hjólar maður upp að mér og svona varð samtalið:
Maður: "Må jeg spørge dig um noget?"
Ég: "uuu ja"
Maður (sagt með stælum): "Hvor fanden er dine cykellys"
Ég (virkilega aulalega): "Uuuu hvad....?"
Maður (meiri stælar): "Jeg sporgte om, hvor fanden er dine cykellys".
Ég (enn aulalegra): "Uuuu de har blevet stjålet"
Maður (efins): "Har de blevet stjålet? Nåh."
Maður (búinn að fatta að ég er bara vesæll innflytjandi) "But be careful man, really"
Svona einni mínútu seinna fattaði ég hvernig þetta samtal hefði átt að fara:
Maður: "Må jeg spørge dig um noget?"
Ég: "uuu ja"
Maður (sagt með stælum): "Hvor fanden er dine cykellys"
Ég (líka með stælum): "Uuuu hvad for noget....?"
Maður (meiri stælar): "Jeg sporgte om, hvor fanden er dine cykellys".
Ég (diva style): "Uuuu prov at søge op din røv, VED SIDEN AF DIN CYKELHJELM! beat that bitch you know i donnit yup.
Maður (gapir): .................
Ég: "I fly like paper get high like planes...."
Kannski hefði það samt bara farið svona þá:
Maður: "Må jeg spørge dig um noget?"
Ég: "uuu ja"
Maður (sagt með stælum): "Hvor fanden er dine cykellys"
Ég (líka með stælum): "Uuuu hvad for noget....?"Maður (meiri stælar): "Jeg sporgte om, hvor fanden er dine cykellys".
Ég (diva style): "Uuuu prov at søge i din røv, VED SIDEN AF DIN CYKELHJELM! beat that bitch you know i donnit yup.
Maður (reiður og hjólar inn í mitt hjól): Try sayin that to the river
Ég (dett ofan í ánna)
Maður: "bow wow wow jippy jo jippy jey....."
Eðalveigar greifynjunnar Tatiönu
-
Champagne er eitt af því sem í huga flestra franskara en allt franskt, líkt
og tískan, bakettan camenbert og rauðvín. Það er því ekki hægt annað en að
reka...
8 years ago
Hahahaha aðeins of gott
ReplyDeleteKv. Birta Aradóttir
hahahaha :)
ReplyDeleteFinnst synd að ég sé ekki lengur listuð sem blog follower hérna til hliðar :(
Það var eitthvað svo sad að vera bara með einn blog follower hehehe.... En ég var búin að gleyma að þú jafngildir náttla þúsundum - þessu verður samstundis kippt í liðinn!
ReplyDeleteJess :D
ReplyDeleteVil nefnilega vera blog follower